Meðal þess sem mörgum hefur fundist vanta í íslensku stjórnarskrána, eru ákvæði um hvernig almenningur geti haft bein áhrif á störf löggjafans. Ein leið til þess er að borgarar geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslur um ákveðin mál, önnur að almennum borgurum sé gert kleift að leggja fram þingmál.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation