Það vantar skýrari reglur um hvort það meigi eða ekki fara með reiðhjól í almenningsvagna. Það er ekki hægt að skipuleggja blöndun ferðamáta að nýta reiðhjól og almenningsvagns eða borgarlínu síðar þegar það liggur ekki fyrir hvort maður kemst með í vagninn með reiðhjólið. Til að efla vistvænar samgöngur og geta blandað saman ferðakostum þarf að vera skýrt að það meigi vera með reiðhjól í almenningsvögnum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation