Ruslatunnur við gönguleiðir í Urriðaholti

Ruslatunnur við gönguleiðir í Urriðaholti

Fjöldi fólks gengur með hunda um hverfið og er mikilvægt að eigendur geti hirt upp eftir sína hunda og losa sig við það í tunnur á merktum gönguleiðum sem eru malbikaðar.

Points

Svo fólk freistist ekki til að hriða upp eftir sinn hund eða skilja kúkapoka eftir. En í Svíþjóð er þessu þannig háttað að þegar gengið er inn á útivistasvæði er tunna (líka á leiðinni) en þar getur maður alltaf tekið með sér poka ef hann myndi gleymast. Engin afsökun að þrífa ekki upp eftir hundinn sinn.

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information