Slysavarnir við göngustíg við Urriðaholtsskóla

Slysavarnir við göngustíg við Urriðaholtsskóla

Hætta vegna falls

Points

Göngustígurinn er mun hærri en húsin sem liggja meðfram honum. Þetta veldur miklum hæðamun sem skapra hættu á falli um 2-4 metra sumstaðra og oft mjög stórgrítt. Við spyrjum ekki að leikslokum hvað myndi gerast ef barn færi niður t.d á hjóli. Holtið er 75 m yfir sjó því styrkur veður meiri en maður á að venjast og þegar fara saman hálka og vindur á leið niður brekku þá er óþarfi að bjóða upp á slíka áhættu. Búið er að gangafrá göngustíg löngu eftir að verktakar kláruðu byggingu húsa við hann.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verða komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farinn af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information