Góðborgari

Góðborgari

Ungt fólk yrði kvatt til að gerast "góðborgari" bæjarins og fengi fræðslu og kvatningu til að ganga vel um bæinn sinn - svipuð hugmynd og Ruslaherinn sem er hér inni en hér væri unga fólkið kvatt til dáða. Forsetinn kynnti "Plokk" - töff týpa kynnti flokkun Sorpu - leggja áherslu á nýtingu á fötum og afgöngum - í þessum hópi yrði flokkstjóri til að kenna þeim lýðræði - hópurinn færi út að týna rusl- varlinn yrði furðulegasta ruslið, mesta ruslið - kenna þeim eigið hrós og vellíðan sem .........

Points

Hvatning fyrir börn um að hugsa um umhverfi sitt og nýtingu hluta, gefa frá sér það sem maður ekki notar, nýta fötin betur, nýta veraldlega hluti betur, tilheyra hópi sem er að gera gott fyrir samfélagið, fá eigin viðurkenningu af því þau hafa hlutverk sem skilar sér til samfélagsins og vekur athygli.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verða komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farinn af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information