Betri sundlaug

Betri sundlaug

Skjólgarður við heitu pottana í sundlauginni

Points

Það getur orðið vindasamt við heitu pottana á veturna. Skjólgarður úr plexigleri myndi bæta þar úr.

Já alveg nauðsynlegt að fá skjólvegg við heitu pottana, allt of mikið rok þar! Og eiginlega ætti skjólveggurinn að vera fyrir utan svæðið til að mynda skjól á öllu svæðinu m.a. útiklefum. Þeir sem hönnuðu nýtt útlit á sundlaugina hljóta að geta betrumbætt hönnun sína og lagfært þetta.

Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar. Þessi hugmynd komst áfram í kosningaferlið í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information