Skábrautir allstaðar þar sem gangstétt mætir akbraut.

Skábrautir allstaðar þar sem gangstétt mætir akbraut.

Gagnstétt meðfram Hnoðraholtsbraut og afram meðfram Vetrarbraut yfir að Vífilsstaðavegi. á þessum kafla eru 6 háir kantsteinar sem eru farartálmar. Einnig er gangbraut yfir afrein frá Hafnarfjarðarvegi inn á stæðin við Aktu Taktu með háan kantstein öðru megin við afreinina. Svona kantsteinar eiga hvergi að vera þar sem gangandi og eða hjólandi umferð er ætlað að fara um.

Points

Þessar brúnir eru hindranir fyrir alla sem fara leiðar sinnar á annan hátt en í bíl.

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information