Laga vegina í Garðabæ

Laga vegina í Garðabæ

Þegar þú keyrir um í Garðabæ er mikið um lélega vegi. Aðeins er fyllt í holur sem verða og það seinna með verður bara ljótt. Ekki er þetta bara ljótt heldur mjög óþæginlegt að keyra á. Það væri ekki sem verst að bara lagfæra hægt og rólega þessa vegi. Það á að vera gott að keyra um í Garðabæ.

Points

Það er mjög óþæginlegt að keyra á lélegum vegum og mörgum þýðir það ókunnulegt að ‘ríkt’ bæjarfélag sé ekki að fjárfesta í að þeir sem koma og kíkja á bæinn lítist vel á hann og einnig að bæjarbúar fái að þekkja það besta. Aðallega þar sem Garðatorg, krossgötu umferðin er. En flestar göturnar okkar eru ekkert sérlega vel staddar.

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information