Smádýra/húsdýragarður

Smádýra/húsdýragarður

Í stað þess að þrengja byggð á Álftanesi að útbúa smádýra eða húsdýragarð á Álftanesi. Þar sem börn sveitafélagsins gætu komið og kynnst sveitastörfum og jafvel fengið að vera hluta úr degi og aðstoðað við umhirðu dýrana. Þetta mynda styrkja Álftanes sem sveit í borg.

Points

Þetta myndi styrkja Álftanes sem sveit í borg.

Dýragarðar eru úrelt fyrirbæri þar sem hagsmunir dýranna munu aldrei vera í fyrirrúmi. Sbr. átveislur starfsmanna Húsdýragarðsins og örlög strokuselkóps.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verða komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farinn af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information