Leiksvæði í Prýðishverfi

Leiksvæði í Prýðishverfi

Vantar skemmtilegt leiksvæði fyrir krakkana í Prýðishverfi. Í dag er lítill rólóvöllur fyrir yngstu krakkana. Legg til að eldri krakkarnir í hverfinu fái klifrugrind, körfuboltavöll eða fótboltavöll.

Points

Vantar skemmtilegt leiksvæði fyrir krakkana í Prýðishverfi. Í dag er lítill rólóvöllur fyrir yngstu krakkana.

Ég myndi vilja að það væri einhver afþreying fyrir eldri krakkana í hverfinu. Það væri flott að fá klifurgrind, körfuboltavöll eða fótboltavöll

Það eru margir krakkar í þessu hverfi og þau leika mikið úti. Þetta myndi þjappa eldri krökkunum meira saman

Vantar leiksvæði fyrir krakka á öllum aldri í hverfinu þar sem eingönu er lítill rólovöllur fyrir yngstu krakkana. Þannig að það er ekki mikið um að vera í þessu hverfi fyrir stóran hóp krakka sem er miður.

ósk um körfuboltavöll, fótboltavöll ofl :-)

Frábær hugmynd. Það sárvantar eitthvað fyrir eldri krakkana.

Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar. Þessi hugmynd komst áfram í kosningaferlið í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information