gönguleið frá stræto

gönguleið frá stræto

Ég bý í Kjarrási Þegar maður kemur úr stræto leið 1 stoppistöð Hraunholt þá gengur maður inn í Ásahverfið eftir Melás og yfir Ásabraut og upp gras brekku til að komast inná Birkiás í átt að Kjarrási. Þessi brekka til að komast upp á Birkiás er ekki með neina merkta gönguleið né neinar tröppur og er þetta þó sú leið sem beinast er að taka, að vetri er brekkan oft ísilögð, þarna þarf að bæta úr

Points

Sjá að framan

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information