Laga strætóskýli Ásgarðs

Laga strætóskýli Ásgarðs

Laga flest eða öll skýli í garðabæ, gera ný og passa að þau séu öll snyrtileg.

Points

Í Garðabæ eru mörg fín skýli. Nema það vantar skýli á mjög mörgum stöðum eða að þau eru bara gömul og ósnyrtileg. Ásgarður er flott dæmi um það, mest notaðasta stoppustöðin, nema skýlið er hræðilegt og mjög illa hugsað um það.

Bæta má ástand biðskýla víða en biðskýlið við Ásgarð (þetta gráa ) er sóðalegt og ljótt og veitir ekkert skjól fyrir vegfarendur. Þörf á endurnýjun.

Vantar bekki í mörg skýli og stundum eru ekki nein skýli öðru megin við veginn.

Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar. Þessi hugmynd komst áfram í kosningaferlið í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information