Laga grasbletti við gangstéttir

Laga grasbletti við gangstéttir

Grasblettir við gangstéttir og innkeyrslur eru víða drullusvöð vegna þess að fólk leggur bílum sínum uppi á grasbölum.

Points

Við í Ásbúðinni höfum t.d. ítrekað hringt í þjónustusvið Garðabæjar á sumrin og beðið um að þetta sé lagað, t.d. með tígulsteinum eða einhverju sem meinar fólki að leggja bílum á grasinu. Grasið sitt hvoru megin við innkeyrsluna okkar er ónýtt. Þetta eru nánast alltaf gestir nágranna okkar sem leggja á grasinu og ekki hægt að kenna íbúunum sjálfum um.

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information