Málsskotsréttur til þjóðar

Málsskotsréttur til þjóðar

Það er nauðsynlegt að hafa varnagla á ákvörðunum ríkisstjórnar og þings. Í raun er forsetinn ekki að neita frumvarpinu, heldur setja það fyrir vilja þjóðarinnar. Þar sem það er mjög gott að hið raunverulega vald ætti að vera.

Points

Málskotsréttur er mjög góður og í anda aukinins þáttökulýðræðis - hins vegar er engin sérstök ástæða að binda málskotsréttinn forsetaemættinu.

Mjög þýðingarmikið að hafa þennan rétt en fara sparlega með hann. Þjóðin er jú búin að velja einstaklinga á Alþingi til að taka mikilvægar ákvarðanir fyrir sig.

Á vefa forseta Íslands þarf að vera hnappur svo venjulegt fólk geti kosið á móti nýsamþykktum lögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information