Landið eitt kjördæmi

Landið eitt kjördæmi

Ég tel að Ísland eigi að verða eitt kjördæmi. Vegna þess að mér finnst að jafnt vægi atkvæða eigi að gilda á öllu landinu. Landsbyggðin hefur verið svelt á undanförnum árum og raunar áratugum hvað varðar fé til m.a. vegamála og innviða uppbyggingar. Til þess að íbúar landsbyggðar hafi meira vægi þurfa þeir rödd og sú rödd fæst best með jöfnu atkvæða vægi.

Points

Höfuðborgarsvðið hefur um langt árabil haft höfuð og herðar yfir alla þá fjármuni sem stjórnvöld hafa sett í samgöngumál, velferðarmál og fleiri málaflokka. Þessu þarf að breyta. Ísland eitt kjördæmi.

Landsbygðin mun verða útundan og það er fólkið úti á landi sem á að ráða sínum málum en ekki einhverjir auðnuleysingjar og mentaskríll í 101 Reykjavík. Svona mál eiga þó að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information