Göngustíga frá strætóskýli í Urðarhvarf og á milli gatna

Göngustíga frá strætóskýli í Urðarhvarf og á milli gatna

Fólk sem tekur strætó og þarf að fara í þjónustu í Orkuþjónustu, t.d. sjúkraþjálfun eða aðra læknisþjónustu þarf að labba mjög langa vegalengd frá strætóskýlinu. Svæðið í kringum Orkuhúsið er ekki hannað fyrir gangandi vegfarendur sem skapar hættu fyrir fólk sem sækir þjónustu þangað en oft er það fólk sem á erfitt um gang. Sérstaklega á veturna þegar ís og snjór er á götunum. Það þarf að koma upp göngustígum á milli gatna því hverfið virðist einungis hannað fyrir bílanotendur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information