Betri Garðabær er lýðræðisverkefni þar sem íbúar leggja fram hugmyndir að framkvæmdum sem þeir vilja sjá í bænum. Hugmyndasöfnun stendur yfir frá 14. mars til 1. apríl. Taktu þátt og sendu inn hugmynd!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation