Betri Garðabær 2021

Betri Garðabær 2021

Betri Garðabær er lýðræðisverkefni þar sem íbúar leggja fram hugmyndir að framkvæmdum sem þeir vilja sjá í bænum. Hugmyndasöfnun er frá 17. febrúar - 8. mars 2021. Ákveðinn fjöldi hugmynda fer í rafræna kosningu 26. maí - 7. júní 2021 þar sem íbúar í Garðabæ fá að kjósa um hugmyndirnar.

Posts

18-20 gráðu pottur í sundlaugina á Álftanesi

Laga gangstétt & fegra opið svæði við enda Árakurs

Gangstéttar og rennusteinar í Lundahverfi

Bætt lýsing við gangbrautir

Endurnýjun battavallarins á Álftanesi

Útsýnispallur

Ruslatunnur

Útivist

Afgirt hundasvæði á Álftanesi.

Leikvöll í Ásahverfi fyrir 0-5 og 5+ ásamt nestisaðstöðu

Flotbryggjur í Sjálandshöfn

Merking á Sjálandshverfi

Skautar að vetri til. Góð útivera .

Bekkir við göngustíga

Bætum Heilsulind við Ásgarðslaugina

Brekka / hóll fyrir börn á Álftanesi til að renna sér

Bætt aðstaða í nýju félagsheimili eldriborgara á Álftanesi

útivist

Bílastæði og hringtorg við aðalinngang Álftanesskóla

Göngustígur við Herjólfsbraut

More posts (235)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information