Stjórnlagaráð skrifaði skynsamlegar tillögur sem leyfa þinginu að samþykkja alþjóðlega samninga. Svo eru líka ákvæði sem banna herskyldu, sem er gott fyrir jafn friðarsinnaða þjóð sem kannski geldur varhug til ESB eða NATO vegna hugsanlegrar vígvæðingar. Samþykkjum þessar tillögur og stígum inn í nútímann.
Ef það er hægt að hunsa þjóðaratkvæðagreiðslu þá er hægt að hunsa allt annað samráð.
Ef ég man rétt er allt þetta havarí með stjórnarskrána frá Jóhönnu komið, einmitt til að koma inn heimild til valdaframsals til Evrópusambandsins.
Ekkert afsal valds skal vera leyft sérstaklega til ESB. Erum búinn að segja nei og allt annað skal vera sett fyrir þjóðina
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation