Alþjóðlegt samstarf getur falið í sér vanda fyrir sjálfstæð ríki: Þau þurfa að skuldbinda sig til að hlíta ákvörðunum sem leiða af samstarfinu. Spurningin er hversu langt rétt sé að ganga í þessum efnum og hvaða takmarkanir á slíku framsali valds sé rétt að hafa í stjórnarskrá.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation