Öll valdaframsöl þurfa að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu

Öll valdaframsöl þurfa að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu

Þjóðin hefur gefið þingmönnum vald og Alþingi fer með vald í umboði þjóðarinnar á lýðræðislegum grundvelli. Það er því móðgun á lýðræðinu að Alþingi geti framselt vald án þess að þjóðin fái að kjósa um það á beinan hátt.

Points

Það á alltaf að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla í málum sem fela í sér miklar breytingar svo sem valdaafsal til annarra stofnanna utan Íslands.

Alþingið á að vinna fyrir fólkið en ekki öfugt

Ríkisstjórn á ekki að geta breytt hverjir fara með ákvörðunarvald án aðkomu þjóðarinnar í þeirri ákvörðun.

Þjóðin öll á að kjósa um valdaframsöl enda alþinið er ekki meirihluti þjóðarinnar. Langt frá því.

Það ætti með engu móti að vera hægt að framselja nokkurt vald né umráð yfir auðlindum þjóðarinnar til annarra þjóða né valdastofnana eða samtaka án þjóðaratkvæðagreiðslu.

Brexit kostningin sýnir það svart á hvítu að þjóðaratkvæðakostningar geta og eru misnotaðar af fámennri valdastétt með lygum og sálfræðihernaði. Óupplýstur almenningur getur ekki tekið ákvarðanir um flókin mál.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information