Betra strætókerfi í Urriðaholti

Betra strætókerfi í Urriðaholti

Betrumbæta strætóinn svo það er meiri notkun á honum

Points

Þessi pöntunarþjónusta er mjög leiðinleg í notkun og gengur með alltof löngu millibili

Þarf að hafa strætó yfir allan daginn. Tengja vagnana saman, þ.e. vagn sem gengur hringinn í Urriðaholtshverfinu komi líka við hjá Costco/IKEA til að geta fljótt farið úr hverfinu niður í Mjódd og svo til baka. Krakkar og ungmenni í hverfinu eru mjög háð skutli með foreldrum.

Það er mjög fráhrindandi að þurfa að panta sér strætó með hálftíma fyrirvara. Ef að strætó myndi ganga eftir tímatöflu og fram á kvöld þá myndu fleiri nota hann.

Algjör óþarfi að auka strætó þjónustu í hverfinu. Hverfið er ekki það stórt að maður geti ekki labbað á þær stoppustöðvar sem eru núþegar til staðar, ef maður mundi nota almenningssamgöngur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information