Leiksvæði fyrir eldri krakka á opnu svæði í Hæðarhverfi

Leiksvæði fyrir eldri krakka á opnu svæði í Hæðarhverfi

Skipta út grasvelli fyrir neðan Hæðarból fyrir leiksvæði fyrir eldri krakka t.d. hjólabrettarampa, hjóla"braut", hoppubelg,hreystivöll o.fl.

Points

fótboltavöllurinn er nánast aldrei notaður. Yrði gott svæði fyrir krakka að hittast í hverfinu. Þá gætu foreldrarnir líka farið með yngri systkini á leiksvæðið í Hæðarbóli á meðan eldri krakkar eru þar að leika sér🏃🚴

Flott svæði sem væri hægt að gera mikið með :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information