Almennings rabbabaragarður í Urriðaholti

Almennings rabbabaragarður í Urriðaholti

Finna svæði og ganga frá því þar sem íbúar geta náð sér í rabbabara. Nú vex hann víðið um Urriðaholt en hefur orðið að víkja vegna byggingaframkvæmda. Tryggja má íbúum aðgengi að rabbabara

Points

Hluti af íslenskri menningu að neyta rabbabara á sumrinn og búa til sultu á haustinn. Viðheldur arfleið og íbúar sem fluttir eru úr sínum stóru húsum og ekki lengur með garð ættu að geta tínt hann viltann.

Já og eða planta breiðum af berjatrjám sem gestir og gangandi geta notið

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information