Byggjum upp svæðið í kringum Arnarneslækinn

Byggjum upp svæðið í kringum Arnarneslækinn

Fegrum umhverfi Arnarneslækjarins milli Akrahverfis og Mýrahverfis svo hægt sé að njóta þessa svæðis enn betur - Umhverfi Arnarneslækjarnins er vannýtt perla. Svæðið bíður upp á mikla möguleika til uppbyggingar. Hægt væri að búa öndunum sem nú þegar hafa gert siga heimakomnar alvöru andapoll, útbúa vistlega áningastaði, byggja upp lækjarbakkann, eyða órækt, búa til aðstöðu til útikennslu, merkja 2 km hlaupaleið og svo framvegis - mögulega efna til lítllar hönnunarsamkeppni um svæðið

Points

Umhverfi Arnarneslækjarnins er vannýtt perla. Svæðið bíður upp á mikla möguleika til uppbyggingar. Hægt væri að búa öndunum sem nú þegar hafa gert siga heimakomnar alvöru andapoll, útbúa vistlega áningastaði, byggja upp lækjarbakkann, eyða órækt, búa til aðstöðu til útikennslu, merkja 2 km hlaupaleið og svo framvegis - mögulega efna til lítllar hönnunarsamkeppni um svæðið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information