Gervigras á fótboltavöllinn við Árakur/Haustakur

Gervigras á fótboltavöllinn við Árakur/Haustakur

Grasvöllurinn við Árakur/Haustakur væri hægt að nota mun meira ef hann væri með gervigras / battóvöllur. Hann er oft fullur af pollum og ekki hægt að nota hann.

Points

Þá eykst notagildið

Völlurinn er í slæmu ástandi og þegar rignir þá er hann einn stór pollur. Það hefur ekki náðst að koma grasinu upp úr moldinni við mörkin og þar myndast mikið drullusvað. Þetta myndi svo sannarlega auka notagildi vallarins allan ársins hring.

Það má laga fótboltavöllinn og allt svæðið sem er í kringum hann.

Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar. Þessi hugmynd komst áfram í kosningaferlið í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information