Fjörustígur Álftanesi

Fjörustígur Álftanesi

Hér á Álftanesi er vinsæl göngu og reiðleið á stíg sem liggur með sjávarsíðunni frá Gesthúsávör að Kasthúsatjörn og síðan í framhaldinu mætti bæta við lýsingu frá Kashúsatjörn að Blikastíg. Einnig mætti laga þennan stíg aðrins þannig að hann verði vænlegri fyrir gönguflók, reiðhjól og hlaupara.😊

Points

Þessi leið er mjög vinsæl hjá göngufólki þegar bjart er en fáir nýta leiðina í skammdeginu.

Þetta er góð hugmynd sem var komin hér fram áður, vonandi verður þeim skeitað saman í atkvæðagreiðslunni. þetta er algjör nauðsin því það er mjög blautt svæðið og grasið fer illa þarna en svo falleg og friðsælt að labba meðfram löknum

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information