Tré og gróður í Urriðaholti

Tré og gróður í Urriðaholti

Planta fallegum meðalháum trjám og gróðri í beð við íbúðargötur í stað lágvaxinns gróðurs þar.

Points

Það vantar að planta trjám í Urriðaholti við íbúðargötur til að veita skjól og betri hljóðvist. Hverfið er svakalega bert og svolítil auðn þegar kemur að gróðri. Þessar blessuðu hríslur sem eru í beðunum við göturnar eru bara ekki nóg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information