Upphitaður gosbrunnur í Urriðaholt

Upphitaður gosbrunnur í Urriðaholt

Það væri gaman að fá upphitaðan gosbrunn eða busllæk fyrir krakka og fullorðna. Allra best væri að hafa litla sturtu og skiptiaðstöðu með. Gæti verið nálægt Urriðavatni eða á öðrum stað sem er fallegt útsýni á.

Points

Heita vatnið er ekki dýrt fyrir okkur Íslendinga og við ættum að nýta okkur það til hins ýtrasta. Það bætir lífsgæðin að leika úti í ferska loftinu og í kuldanum getur það verið frábær leið til að njóta útivistar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information