Þrenging

Þrenging

Minka hraða barna/unglinga/fullorðinna sem eru á hjólum eða vespu t.d og kom frá undirgöngunum undir Hafnarfjarðarveginn frá Aktu Taktu og niður að sjálandi. Einstaklingar koma þarna oft á miklum hraða frá undirgöngum og yfir Marargrundina þar sem er bílaumferð. Það er oft á tíðum ekki hægt á hraðanum eða litið hvorki til hægti né vinstri og farið yfir götuna og skapara oft mikla hættu

Points

Mikil hætta skapast þegar hraðinn er orðinn það mikill á hjóli, hlaupahjóli eða vespu að einstaklingar hæga ekki á sér þegar farið er yfir Marargrundina

Þarna ætti frekar að auka á hraðahindrunina á Marargrundinni, gera þrenginguna meiri og lækka hámarkshraðann niður í 15 km/klst. þar sem þetta er húsagata með 30 km/klst. hámarkshraði. Hliðlokanir á stígum gera lítið annað en að koma í veg fyrir að þeir séu snjóhreinsaðir á vetrum og eru einnig verulegir farartálmar ef notaðir eru aftaní vagnar á reiðhjól.

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information