útsýnispallar/bekkir og borð

útsýnispallar/bekkir og borð

Væri geggjað að setjast útsýnispalla og sæti/bekki og borð til vesturs við göngustíg með norðurnesinu á Álftanesi. Þá þarf fólk ekki að vera klöngrast í grjótvarnargarðinum til að sjá út á hafið og til Snæfellsness. Þarna er geggjað útsýni og Væri frábært að njóta.

Points

Mikið af fólki sem fer þarna í gönguferð og myndi vilja hafa áningarstað eftir gönguna þarna er ca 45mín gönguhringur en engin staður nema bílastæðið til að leggja bílnum til að stoppa á. Þarna vantar alvöru svona áningar og útsýnisstað/pall.

Alveg sammála. Endilega setja bekki þar sem fólk getur notið útsýnisins og sólsetursins en því miður eru þeir allt of fáir og snúa oft í ranga átt, sbr. bekkurinn á göngustígnum hjá skátaheimilinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information