Það væri aukið öryggi í því að hafa hlið á göngustígum sem liggja að umferðagötum. Oft koma börn á hjólum eða á sleðum eftir göngustíg og út á götu án þess að kanna hvort bíll sé að koma.
Oft hefur legið nærri því að slys verða þegar börn koma eftir gangstíg og út á götu. Það væri kostur að þau þyrftu að hægja ferðina við einhverskonar hlið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation