Endurbæta körfuboltavöll á Flötunum

Endurbæta körfuboltavöll á Flötunum

Það þarf að laga körfuboltavöllinn milli Tjarnar- og Markaflatar svo hægt sé að spila á honum. Völlurinn er orðin gamall og úr sér genginn

Points

Völlurinn er löngu komin til ára sinna. Hann þarf að gera upp og laga svo hægt sé að spila á honum.

Mjög sammála, flottur leikvöllur en sparkflötin og körfuboltavöllurinn eru farnir að láta verulega á sjá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information