Það þarf að laga körfuboltavöllinn milli Tjarnar- og Markaflatar svo hægt sé að spila á honum. Völlurinn er orðin gamall og úr sér genginn
Völlurinn er löngu komin til ára sinna. Hann þarf að gera upp og laga svo hægt sé að spila á honum.
Mjög sammála, flottur leikvöllur en sparkflötin og körfuboltavöllurinn eru farnir að láta verulega á sjá.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation