Endurbæta leikvöllinn í Hnoðraholtinu

Endurbæta leikvöllinn í Hnoðraholtinu

Bæta við t.d leiktækjum, bekkjum og ruslatunnu á leikvöllinn í Hnoðraholtinu.

Points

Leikvöllurinn í Hnoðraholtinu er frekar sorglegur og hefur verið það lengi. Væri gaman ef börnin hér í holtinu þyrftu ekki að labba niður í Bæjargil eða lengra til að komast á almennilegri leikvöll. Það mætti t.d. bæta við fleiri leiktækjum, sandkassa, bekkjum og ruslatunnu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information