Tjarnir í Arnarneslæk

Tjarnir í Arnarneslæk

Kópavogur hefur gert fallega tjörn þar sem rennur úr Kópavogslæknum undir Hafnafjarðarveginn. Í Arnarneslæknum mætti gera minni tjarnir í læknum þar sem rennur úr læknum undir Hafnafjarðarveginn og við Fjölbrautarskólann. Þetta er tiltölulega ódýr framkvæmd sem útheimtir nokkra gröfuvinnu og grjót til þess að marka tjarnarbakkana. Myndir skýra þetta nánar.

Points

Tjarnirnar mundu auka fuglalíf í læknum og veita smáfólki ánægju sem vildi gefa öndum. Í tjörnunum gætu einnig verið varphólmar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information