Virkja hjólabraut við Lundaból

Virkja hjólabraut við Lundaból

Skemmtileg hjólabraut við Lundaból er sorglega lítið notuð. Með smávægilegum úrbótum á yfirborði brautarinnar þá gera hana nothæfa til æfinga á reiðhjólum. Við erum tilbúin til ókeypis ráðgjafar ;)

Points

Um að gera að klára þessa fjárfestinu og kynna hana því ekki vissi ég af henni :-)

Þegar er búið að fjárfesta í að gera braut, en val og frágangur á yfirborði gerir hana "hála" og ónothæfa. Með smávægilegum úrbótum má fá betri nýtingu á þessari fjárfestingu, og skapa tækifæri til uppbyggingar á einstöku svæði til íþróttaiðkunar.

Klárum hjólabrautina, hún yrði mikið notuð

Endilega að klára þessa flottu braut svo hægt verið að nota hana almennilega

Klárum þá fjárfestingu sem nú þegar hefur verið farið í.

Þarf að laga svoldið betur þessa skemmtilegu braut

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information