Hraðahindrun og/eða ljósastýringu

Hraðahindrun og/eða ljósastýringu

Vegna gríðarlegs umferðarhraða á Vífilssraðavegi við Sjálandið þarf að veita gangandi og hjólandi umferð meira öryggi.

Points

Gangandi og hjólandi umferð þarf að veita meira öryggi. Þarna þurfa skólabörn að fara yfir sem og eldriborgarar og miðað við hvað ég persónulega hef orðið vitni að þá er þetta í rauninn bara tíma spursmál hvenær slys verður ef ekki verður gripið inní þetta strax.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information