Göngustígur umhverfis Vífilstaðavatn

Göngustígur umhverfis Vífilstaðavatn

Bæta möl í göngustíg umhverfis Vífilstaðavatn

Points

Það myndast pollar og drulla á nokkrum stöðum á göngustígnum í kringum Vífilstaðavatn sem verður þess valdandi að fólk fer út fyrir stíginn með tilheyrandi skemmdum. Það er auðvelt að koma í veg fyrir þetta með því að bæta möl í stíginn á völdum stöðum til að koma í veg fyrir að vatn safnist fyrir á stígnum. Stígurinn er gríðarlega mikið notaður og það myndast fljótt skemmdir í kringum hann ef stígnum er ekki haldið vel við.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information