Stjörnuskoðunarsvæði

Stjörnuskoðunarsvæði

Hanna fallegan og fróðlegan reit til stjörnuskoðunar og norðurljósaupplifunar utan ljósmengunar - til dæmis í skógarlundinum milli Búða / Lunda og Reykjanesbrautar eða við Vífilsstaði.

Points

Stórir sem smáir hafa gagn og gaman af því að líta upp til himins og læra um vísindin, sögurnar, upprunann, ljósið, tækifærin og nágrannana á Mars :). Áhugamál margra - en ekki allir hafa tök á að fylgjast með himnunum úr Garðabæ vegna ljósmengunar, skorts á stjörnukíki og takmarkaðri hvatningu og fróðleik.

Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar. Þessi hugmynd komst áfram í kosningaferlið í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information