Bókasafn

Bókasafn

Nýtt og betra bókasafn með góðu aðgengi.

Points

Bókasafn okkar Garðbæinga er illa staðsett með slæmu aðgengi t.d. bílastæði, vegalengd að bókasafninu langur þó það sé rampur innan rýmis þá er langur gangur fyrir fólk sem á erfitt um gang. Tök á að skila bókum inn um lúu fyrir utan opnunartíma bókasafnsins mætti koma í gagnið. Þyrfti að vera fleiri eintök af bókum. Gaman að eignast aðlaðandi bókasafn sem Garðbæingar gætu verið stolltir af samanber bókasöfn í nærliggjandi bæjarfélögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information