Alftanes; Miðbæjakjarna og torg við sundlaugina

Alftanes; Miðbæjakjarna og torg við sundlaugina

Allir góðir bæir eru með sitt miðbæjartorg. Á Íslandi er tilvalið að tengja slík torg við sundlaugarnar góðu, þar sem fjölskyldufólk er helst saman á ferð gangandi. Mætti breyta bokasafni innan skolans þannig að það væri aðgengi að þvi frá torginu. Gefa Kaffi Álftanesi lóð þarna við. Væri dásemd að setjast i kaffi við torgið eftir sund og börn gætu leikið þar.

Points

Bætt og fagurt mannlíf á Álftanesinu góða, gefur fólki tök á að hittast miðsvæðis og auka tengsl innan bæjarfélagsins.

Mjög góð hugmynd

Frábær hugmynd. Álftaneskaffi er einstaklega flott kaffihús og myndi sóma sér vel áfram nálægt sundlauginni.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information