Upphækkaðar gangbrautir á Stekkjarflöt

Upphækkaðar gangbrautir á Stekkjarflöt

Ég mundi vilja sjá þessar tvær gangbrautir sem eru á Stekkjarflöt upphækkaðar þannig að þær verði að hraðahindrun til að auka öryggi skólabarna sem eru þarna á ferð meira og minna allan daginn.

Points

Það er mikil og of hröð umferð um Stekkjarflöt sem ógnar öryggi barna sem eru á leið í og úr skóla og íþróttum. Upphækkaðar gangbrautir neyða ökumenn til að hægja á sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information