Merking á Sjálandshverfi

Merking á Sjálandshverfi

Komið verði fyrir smekklegri merkingu, hleðsluvegg eða skilti, með nafni hverfisins. SJÁLAND þar sem keyrt er inní hverfið við Löngulínu. Þetta hverfi hefur um margt sérstöðu, er vel afmarkað landfræðilega og nafngift allra gatna í dönskum anda. Vísað er til sambærilegrar merkingar á Urriðaholtshverfi sem sómir sér vel og er til mikillar prýði.

Points

Yrði til prýði og vegvísunar jafnt fyrir akandi sem gangandi vegfarendur.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information