Matjurtagarður í Urriðaholti

Matjurtagarður í Urriðaholti

Matjurtagarður til ræktunar matjurta, s.s. rabbabara, kartöflur, jarðarber, gulrætur, rófur, radísur, dill, persilja og kál af ýmsum gerðum.

Points

Slíkur garður er í Hæðahverfi en gaman væri að fá slíkan garð í Urriðaholtið. Sérstaklega í ljósi þess að stór hluti íbúa hverfisins býr í fjölbýlishúsum og hafa því ekki tækifæri til að rækta í sérgörðum. Slíkur garður myndi enn frekar styrkja tengingu íbúa við náttúru og auka heilbrigði með lífrænni ræktun í eina vistvottaða hverfi Íslands.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information