Stjórnarskrá er grundvallarlög ríkis: Lögin sem öll önnur lög byggja á. Það er því býsna almenn skoðun að það eigi að þurfa meira til að hægt sé að breyta stjórnarskrá en almennum lögum. Slíkt dregur úr líkum á að mjög umdeildar breytingar nái fram að ganga. En þröskuldar mega þó ekki vera of háir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation